Skilningur

Í bókinni Management (Stjórnun) eftir Stephen P. Robbins og Mary Coulter er verið að tala um Skipulagsheild og hún er skilgreind svona í bókinni: Skipulögð samsetning hóps fólks til að ná skilgreindum árangri.

En ríkisstjórnin Íslands hefur annan skilning á henni og hún er: Skipulagsheild ríkisstjórnarinnar er það félagslega fyrirbæri sem felst í því að blóðmjólka þjóðina til þess eins að halda völdum.  Þessi hugsun sjáum við með t.d. Icesave málinu og eins greiðslujöfnuðinn þar sem þjóðin var aukaatriði. Það er engu líkara en að hún er að verja lánadrottna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband