Fćrsluflokkur: Kjaramál

Bull hćkkun ţingmanna, ráđherra og forseta Íslands

Ţetta prumpuliđ sem kosiđ var á Alţingi var ađ fá mjög góđa kauphćkkun.  Ţingmenn eru ađ fá kauphćkkun upp á kr.340.000 fer í 1.101.194 (rúmlega 44% hćkkun). Ţessi hćkkun er rúmlega tvöfalt hćrra en öryrkjar fá á mánuđi frá Tryggingastofnun. Forsćtisráđherra fćr rúmlega 1/2 milljón í hćkkun kringum 35% hćkkun. Kauphćkkun hjá venjulegu fólki var rúmlega 2,5%

Stórhlut af vinnandi einstaklingum eru međ lćgri grunnlaun en sú hćkkun sem ţingmenn fá eđa kr. 340.000.

Kjararáđ er vanstillt ráđ ţví ţađ erum viđ skattgreiđendur sem ţurfum ađ borga brúsan. Alţingi kaus 3 af ţessum 5 en hvar eru skattgreiđendur og fulltrúar frá t.d. ASÍ. Alţingi og ráđherra eru međ 4 af 5 sem sitja í Kjararáđi. Af ţessu brýtur Kjararáđ jafnrćđisregluna. Ţeir sem eru í kjararáđi er kosiđ af ţeim sem fá hćkkunina ţetta gengur ekki upp.

 

Skipan kjararáđs frá 1. júlí 2014 til og međ 30. júní 2018:

Ađalmenn:

  • Jónas Ţór Guđmundsson, formađur, kosinn af Alţingi
  • Óskar Bergsson, varaformađur, kosinn af Alţingi
  • Svanhildur Kaaber, kosin af Alţingi
  • Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, skipađur af Hćstarétti
  • Hulda Árnadóttir, skipuđ af fjármála- og efnahagsráđherra

Varamenn:

  • Eva Dís Pálmadóttir, kosin af Alţingi
  • Örlygur Hnefill Jónsson, kosinn af Alţingi
  • Ingibjörg Ingadóttir, kosin af Alţingi
  • Berglind Svavarsdóttir, lögmađur, skipuđ af Hćstarétti
  • Ţórlindur Kjartansson, skipađur af fjármála- og efnahagsráđherra

 


mbl.is Laun forseta hćkka um hálfa milljón
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Alltaf eru neytendur RASSSKELLTIR

Ţađ má međ sanni segja ađ viđ neytendur erum reglulega rassskelltir bćđi af ţeim sem selja og eđa framleiđa vörur og ţjónustu. Síđustu ţrjú ár hef ég haldiđ bókhald yfir minn kostnađ sem dćmi ađ áriđ 2010 keypti ég 22% fćrri bensínlítra en 2009 og núna á ţessu ári er ég búinn ađ ná öđrum 18% fćrri bensínlítrum.

Fyrir ári síđan hćtti ég ađ kaupa venjulegan ost vegna kostnađar á pr. kíló og keypti í stađin smurost sem munađi kringum 500 kr. kílóiđ. Sá sem ég hef keypt er:

a) Smurostur,  framleiđandi: MS Akureyri,  Pakkning: 300 gr., síđasta verđ í Bónust var kr. 312

b) Smurostur ný pakkning! framleiđandi MS Akureyri, Pakkning: 250 gr., síđasta verđ í Bónus var kr. 314

Er ţetta ekki alveg merkilegt! Er ţetta ráđiđ viđ ađ halda verđlagi stöđugu er ađ minnka bara innihaldiđ í pakkningunni sem ţýđir ađ verđ hćkkar:

a) kílóverđ kr. 1040

b) Kílóverđ kr. 1256

Hćkkun uppá 20,76% bara međ ţví ađ breyta umbúđum. Ég vil bara ţakka MS á Akureyri og Bónus fyrir ţessa góđu rassskellingu til neytenda!


mbl.is Rassskelling eđa skynsemi?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband