Samfylkingin og 101 klíkan í Reykjavík

Þegar skoðað eru 10 efstu frambjóðendur á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Þá kemur merkilegt út að 5 af þeim búa í 101 Reykjavík. Ef Samfylkingin fengi t.d. 7 af 23 Borgarfulltrúum þá væru 4 sem búa í 101 Reykjavík, 2 sem búa í 104 Reykjavík og 1 sem býr í 105 Reykjavík. Önnur hverfi komast ekki að, nema kjósa aðra flokka.

Það er furðulegt að flokkur sem vill stýra í Reykjavík og stýrir í dag, kemur að mestum hluta frá einu og sama póstnúmerinu eða 101. Enda sjáum við það að mestu uppbyggingin er í 101 Reykjavík. 

Best væri að skipta um nafn og kalla Samfylkinguna 101 Reykjavík eða 101 Klíkan


mbl.is Kemur dömubindum fyrir í Ráðhúsinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband