Færsluflokkur: Lífstíll

Brengluð hugsun er að ná sem mestu athygli

Einhver brenglaðasta ímynd til að ná athygli er Kim nokkur Kardashian. Hún er Þekkt fyrir að vera raunveruleikastjarna. Hennar nýjast útspil til að geta auglýst sig betur var að sýna á sér rassinn ekki alls fyrir löngu í ákveðnu blaði. Þegar sól slíkra stjarna fer að dvína þá er þetta eitt af því til að ná athygli. Þetta er gert vegna þess að ef þú óskar eftir þeim í ákveðið tilfelli þá þarftu að borga fyrir það. Þess vegna er nauðsynlegt að halda athyglinni svo hún dvíni ekki.  

Þetta útspil Kim Kardashian með rassinn á sér hefur nú hlaupið yfir til Cambridge stúdenta í Bretlandi, sem af því virðist vilja bera hann út um öll torg bæði konur og karlar. Hér kemur ein mjög skondin. Hvenær kemur þetta hingað. En hægt er að sjá þessar myndir á Dailymail

 cow boy_kim rass

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 




Frægasta vörumerki ég á jörðinni var raunveruleikastjarna Paris Hilton. Sem dæmi hvað hún tók fyrir, að ef við vildum fá hana til okkar á gamlaárskvöld þá kostaði það litlar $20.000. Með henni fylgdu herskari af blaðamönnum og ljósmyndurum og þitt teiti var því tilgreint í slúðurblöðum. Paris var í þessu bransa í kringum 11 ár og til að geta hætt þá þrefaldaði hún verið.  


mbl.is Brengluð sýn náð athyglinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það má all laga með góðu Makeup

Það er alveg merkilegt hvað fólk getur breyst mikið við gott Makeup og ekki sakar að láta fitla við hárið á sér líka í leiðinni. Miðað við þær myndir sem birst hafa af Katie nokkri Holmes og hennar skilnaði þá má með sanni segja að gott makeup er gullri betri. Hér er gott sýnishorn frá Youtube þar sem nokkrar frægar eru sýndar með og án makeup, ég held samt að þetta er ekki orsök tíðra hjónaskilnaða í henni Hollywood. Við getum síðan valið hver hefur mestu breytinguna!


mbl.is Kynþokkafull í myndaþætti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nýja Photoshop gellan

Verður Lindsay Lohan nýja Photoshop gellan? Miðað við hennar lifnaðarhætti er það spurning um hvort Photoshop gerir fyrir þessa útdó... gellu að algjör dundir!

Það er reyndar alveg merkilegt hvað Photoshop getur gert fyrir mann! Sem dæmi þetta

photoshop1

eða þessi frábæra megrun (fyrir og eftir)!

photoshop 2

Þurfum við í dag nokkuð af skurlæknum af að halda bara góðann eða góða sem kann á Photoshop?

Hér kemur smá kennsla á youtube

Hér kemur um hvað Photoshop getur gert

Hér kemur Extreme Makeover

og hér kemur af frægu fólki með smábreytingum fyrir myndgæðum!
Það þarf ekki alltaf að trúa sem þú sérð á pappír. Í dag er ekki lengur spurning um ljósmyndarann heldur sá sem sér um myndvinnsluna.

og að lokum þetta, frægar og gerða með +++ þyngdarvandamál sjón er sögu ríkari


mbl.is Ekkert eðlilegra en að sýna nekt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvert virði er mannlegt líf

Það er í raun ekki hægt að meta hversu verðmætt mannlegt líf er, það er ekki spurningu um bókhaldshliðina. Heldur hvað maður gefur frá sér sem er ómetanlegt og þegar við erum að tala um 7 ára barn, þá skiptir það máli að hlúa vel að því, því það mun blómstra seinna. Þegar ég las greinina „svelti dóttir sína í hel" þá sér maður að það er til mikið af illri hugsun og í þessu tilfelli þá er það barn sem þarf að fá hlýju og ummönnun. Þeir sem eru svona innrættir eru í raun fastir í sínu eigin drullumalli og komast ekki úr því.


mbl.is Sveltu dóttur sína í hel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband