16.8.2013 | 09:26
Flugvöllurinn áfram í Vatnsmýrinni
Ef Reykjavík ætlar að vera höfuðborg landsins verður hún að taka á sig þær skyldur að geta kallað sig höfuðborg. Með því að flytja flugvöllinn burtu er verið að draga mikið úr gæðum og þjónustu heilbrigðiskerfisins. Auk þess er öll stjórnsýslan í Reykjavík og það mun auka kostnað þeirra sem þurfa að tengjast henni.
Ef Reykjavík hefur ekki áhuga á að verið kölluð höfuðborg, þá eigum við bara að flytja hana annað og getur t.d. Akureyrir verið fyrirmynda höfuðborg. Þar munu íbúar örugglega taka vel á móti íslendingum en gera ekki eins og þessir frostpinnar sem sitja við stjórnvölin í Reykjavík.
Ef Akureyri yrði höfðuborg landsins þá myndum við örugglega spila þetta:
Vilja völlinn áfram í Vatnsmýri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.