24.2.2012 | 20:10
Refsing sem leiddi til dauða
Í gær fékk hin 9 ára Savannah Hardin fékk refsingu sem leiddi til dauða hennar. Að sögn þeirra sem næst voru að hún hafa ekki satt rétt frá við ömmu sína og stjúmömmu að hún hafi verið að borða súkkulaði. Þegar þær komust að því þá létu þær hana hlaupa í 3 klst fyrir utan heimilið án drykkjar eða þangað til hún hné niður og lést sína skömmu síðar á sjúkrahús út af þessum hlaupum. Amman og stjúpan hafa nú verið handteknar. Lesa um á MSNBC today:
Ég er að velta fyrir gildi mannlegra samskipta ef einstaklingar geta ekki átt samskipti nema með svona ofsafengnum hætti ætti þá ekki að banna þeim að vera með börn?
Flokkur: Mannréttindi | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.