Skattlaus áróður eða múturfé?

Allir þeir sem fá styrki hér á landi eins og frá Verkalýðsfélögum þurfa að greiða af þeim skatt til ríkisins. Þennan skatt er settur á skattaskýrsluna og  það er síðan greitt við uppgjör sem kemur í ágúst hvert ár.

Þess vegna finnst mér það með algjörlega ósæmandi að ekki sé greiddur skattur af þessu áróðurs- og mútfé frá esb sem heitir IPA-styrkir. Það á ekki að mismuna aðilum jafnt skal yfir alla að ganga.

Annars er þetta að vera svipað og í lögin í sögunni Animal Farm „Öll dýr eru jöfn" síðan breytti svínin þeim síðar og úr varð „Öll dýr eru jöfn, en sum eru jafnari en önnur"

Krafan er ef IPA-styrkir eru undanþegnir skatti eiga líka styrkir frá Verkalýðsfélögum að vera undanþegin skatti.


mbl.is Frumvarp um IPA-skattleysi lagt fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband