Er Guðmundur með gullfiskaminni?

Það er alveg merkilegt hvað þessir forystumenn fyrir verkalýðinn hafa mikið gullfiskaminni. Þurfum við ekki að uppfæra þessa karla og fá nýja? 

Samfylkingin var í stjórn með Sjálfstæðisflokknum þegar allt hrundi. Það er meira sega ráðherrar í þeirri stjórn sem er í þessari stjórn og hvað gera þeir núna sama og síðast EKKERT eða þora engu!
Icesave er ekki vandamálið heldur þeir sem stjórna landinu, að verja ekki málstað okkar er glæpur.

Sem dæmi það sem hann sagði frá Danske banki „höfnun Icesave hamlar ekki vexti" http://mbl.is/vidskipti/frettir/2011/04/12/hofnun_icesave_hamlar_ekki_vexti/

Ég vil líka vitna í blaðamann frá New York times ég skil ekki þessa kröfugerð http://mbl.is/frettir/innlent/2011/04/15/segist_ekki_skilja_icesave_krofugerd/

Hvað hafa lífeyrissjóðirnir gert? Svipað og stjórnin ekkert! Ef það hentar ekki þeim, nema að kaupa fallin fyrirtæki á tombóluverði frá bönkunum. Og lífeyrissjóðirnir eru undir handakrika verkalýðshreyfingarinnar.

Það sem lífeyrissjóðirnir ættu að gera og væri hagkvæmt er að selja sínar erlendu eignir í t.d. ríkisskuldabréfum og kaupa aflandskrónur og keyra þessar krónur í virkjun annað hvort fyrir Orkuveituna eða Landsvirkjun og tryggja að sú orka yrði nýtt til þeirra fyrirtækja sem gætu byrja strax að byggja sitt fyrirtæki á þessu ári. Með því móti væri lífeyrissjóðir að hreyfa 1 krónu en um leiða að hreyfa tvær til þrjár aðrar krónur.


mbl.is Þúsund rafiðnaðarmenn farnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband