Krefjum breta um stríðsskaðabætur

Í raun ættum við að krefja Breta um stríðsskaðabætur.

  1. Settu þeir á okkur hryðjuverkalög sem byggja á allt öðrum grunni.
  2. Sögðu þeir í fjölmiðlum að Ísland væri gjaldþrota sem er í raun ekki, heldur fóru íslensku bankarnir í þrot.

Í Bretlandi gilda mjög hörð lög um meiðyrði og dæmi um slíkt er þegar Hannes Hólmsteinn fór fyrir dóm í Bretlandi vegna ummæla hans um Jón nokkurn Ólafsson. Miðað við þetta þá gæti íslenska ríkið farið í mál við Breta og óskað eftir skaðabótum og byggt á lögum í Bretlandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Halldórsson

Bretarnir eru búnir að taka út sín laun.Skuldar þú mér pening og ég eyðilegg viðskiptin þín og veld stórtjóni en krefst ennþá skuldarinnar "bagefter".Ekki gott fyrir blóðþrýstinginn að hugsa um þetta svínarí.

Hörður Halldórsson, 30.1.2010 kl. 10:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband