Brauð sem ekki skemmist

Fyrir um mánuði síðan keypt ég brauð sem merkt er  Bónusbrauð, ástæða fyrir því að það er jú langódýrast. Ég hef haft það fyrir vana að kaupa ákveðna hluti í Bónus eins og bónusbrauð og ost það sem það er lang ódýrast þar en keypt ýmislegt annað í öðrum verslunum. 

Fyrir um mánuði síðan keypti ég þetta bónusbrauð  en var svo óheppin að gleyma helminginum á því inní skáp og viti menn þetta brauð er ekki ennþá farið að mygla. Nú er það orðið rannsóknarefni hjá mér hvenær það fer að mygla. Síðan kemur önnur spurning ef það er ekki farið að mygla eftir mánuð hvað er þá í þessu brauði?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Fyrir allmörgum árum fékk bakarí sem þá varstarfandiá Blönduósi, viðurkenningu frá heimskautaförum fyrir það hvað brauðið endist lengi án þess að mygla. Ég hætti í kjölfarið að kaupa brauð frá þessu bakaríi og vildi heldur brauð sem væri með minna rotvarnarefni.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 7.2.2010 kl. 17:26

2 Smámynd: Ómar Gíslason

Ég er farinn að hallast að því að kaupa brauð sem er með minni rotvarnarefni.

Ómar Gíslason, 7.2.2010 kl. 17:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband