5.10.2008 | 19:05
Sunnudagurinn mikli
Þessi dagur sunnudagurinn 5. október fer að minna ótrúlega á þegar öll þjóðin horfði á hin fræga hurðahún á Höfða. Og beið eftir því að hann opnaðist og forsetar Bandaríkjanna og Sovétríkjanna loku sínum fundi. Ég held að ég hafi horft í 5 tíma á þennan hún á Höfða í gegnum sjónvarpið. En núna horfir öðruvísi við, núna er það annað hús og annar hurðahún og okkar þjóðfélag er þar innan dyra. Á tíma kom um lag með Bubba "Hrognin eru að koma gjörið....." reyndar á það bara vel við. Og þegar Geir kemur út og segir eitthvað þá hef ég reyndar tvö lög, fer eftir hvað hann segir. Annað myndi vera með Bubba "Stál og hnífur er...." og hitt verður bara með Abba "Mamma mía"
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.