17.6.2017 | 08:43
Hjólarán
Þetta bull hjá Reykjavíkurborg að vera með "WOW city bike" víðsvegar um borgina. Hver klukkustund kostar litlar kr. 1.200 kr. Það Þýðir að það þarf aðeins kringum 30 til 40 klukkustundir til að greiða þetta hjól upp. Ef hægt er að kalla rán þá er það þetta.
Hálftíminn á 600 krónur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Verðið á hálftíma er eins og sólahringurinn í Oslo. En það víst er ekki hægt að bera saman höfuðborg fátæklinganna við Reykjavík...
https://oslobysykkel.no/kjop
Palli Gardarsson (IP-tala skráð) 17.6.2017 kl. 10:29
Takk fyrir Palli, sólahringurinn í Osló er svipaður og hálftími hér það besta er að hægt er að kaupa 3 daga kort fyrir NOR 99. Hvernig væri að við íslendingar kæmum niður á jörðina og förum að hugsa dæmið rökrétt án þess að einhver "gróðrarpungur" kæmist að.
Ómar Gíslason, 17.6.2017 kl. 11:33
Þetta er eins og annar aulaháttur borgarstjórnarmeirihlutans, sjaldan við góðu að búast úr þeirri áttinni. Okurverð er þetta líka.
Ætli nokkur noti þetta? Flestir eiga hjól, sem þurfa. En ferðamenn? Þeir gína varla margir við þessu.
Ég spái því að þetta leggist ef aftir sumarið.
Jón Valur Jensson, 17.6.2017 kl. 14:19
... leggist af eftir sumarið.
Jón Valur Jensson, 17.6.2017 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.