Hærra gjald við köfun í Silfru - en ekk bara hertar öryggisráðstafanir í Silfru

Fyrir utan hertar öryggisráðstafanir þá tekur þjóðgarðurinn allt of lítið að kafa í Silfru verðið er kr. 1.000 ætti að vera lágmark kr. 10.000. Það á að greiða til þjóðgarðsins sjálfs en ekki fyrirtækisins sem er með köfunina. Með því tryggir þjóðgarðurinn að hann fær örugglega það gjald sem hann setur upp.

Sem dæmi að yfirborðsköfun kostar frá kr. 20.000 til kr. 40.000 síðan bætast við ef þarf að sækja þig. Síðan leggst þessi kr. 1000 ofan á köfunarverðið. Dagsgjald við köfun fer upp í kr. 68.000

Þetta er mjög hlægilegt eigandi staðarins sem er með mesta aðdráttaraflið í köfun fær skitna 1.000 krónur. Hafa menn engan sóma í sér að rukka betur fyrir staðinn. Síðan koma vangaveltur er þetta í rauninni fjöldinn sem fer að kafa, er hann ef til vill ekki helmingi fleiri sem fara að kafa?


mbl.is Nýjar reglur og reynslu krafist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband