Handaflið ræður för hjá Pírötum

Þessi flokkur sem segir að "grasrótin ræður". Þá er meint að handafl vissra aðila ræður í raun för en ekki hin hefðbundin flokksmaður eða grasrótarmaður. Þetta er svipað og með prófkjörið þar sem hið góða handafl réði ríkjum. Ótrúlegt er að einstaklingar sem ekkert hafi tekið þátt í starfinu hvað þeir fóru hátt á prófkjörlistann.

Jafna fyrir Pírata gæti því verið Pírati = handafl klíkunnar + vinir á góðum stað í prófkjöri. 


mbl.is Kosningastjóri Pírata rekinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Óvanalega ráðríkt og sterkt flokkeigandafélag á þessum bænum

Jón Ingi Cæsarsson, 23.9.2016 kl. 10:19

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Og þetta flokkseigendafélag samanstendur víst af EINNI manneskju.... cool wink

Jóhann Elíasson, 23.9.2016 kl. 12:02

3 Smámynd: Ómar Gíslason

Spurning er hvenær þetta flokkseigendafélag missir hjörðina í kringum sig

Ómar Gíslason, 23.9.2016 kl. 13:46

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það er nú þegar byrjað...

Guðmundur Ásgeirsson, 23.9.2016 kl. 14:10

5 identicon

Getur þú útskýrt þessa setningu þína betur ómar "Þessi flokkur sem segir að "grasrótin ræður". Þá er meint að handafl vissra aðila ræður í raun för en ekki hin hefðbundin flokksmaður eða grasrótarmaður."

thin (IP-tala skráð) 24.9.2016 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband