20.2.2016 | 19:49
Norska bullið
Norðmenn hljóta að hafa dottið ofan í einhverja hlandskál að detta í hug að taka börn af foreldrum sem eru erlend að uppruna. Þetta minnir óneitanlega á Adólf nokkurn Hitler og hans tilraunir að ríkið myndi ala upp börnin. Við eigum að mótmæla svona bulli við Norska sendiráðið.
Norskri barnavernd mótmælt í tugum landa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það vita allir hvað Norsk-Rúmensk merkir í þessu tilfelli. Þetta er PR orðalag yfir betlandi Sígauna frá Rúmeníu og þeir búa ekki á heimilum, heldur í hreysum og húsvögnum út um alla Evrópu. Rúmenía er í EU og þessvegna ekki hægt að útvísa þeim. Þeir sem þekkja skilja, en þeir sem þekkja ekki og gráta, eiga að lesa sig til um þetta fólk og hætta að gráta. Hver er sinnar gæfu smiður. Það eru bara um 4-5000 svona útlendingar í Svíþjóð þessa stundina öllu heilbryggðu fólki til mikils ama.
Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 21.2.2016 kl. 11:41
Það sem samt ekki réttur neins lands að taka börn af fólki sama hvað manni finnst um hvaða gerðar fólk er Valdimar. Þótt að ákveðið gerð af fólki býr í húsvögnum eða hreysum þá á það rétt samkv EES samningi.
Ómar Gíslason, 22.2.2016 kl. 03:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.