2.10.2013 | 16:48
Skipulagsklúður stjórnar Reykjavíkurborgar
Það er greinilegt að þeir sem stjórna Reykjavíkurborg vita hreinlega ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga.
Deiliskipulag Gamla hafnarsvæðisins er eitt af þessum klúðri í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að þetta hafi verið gert, byggt á rammaskipulagi Graeme Masse Architects. Arkitektastofan átti vinningstilögur hafa nú hafnaði því að komið nálægt þessu þar sem Reykjavíkurborg hefur breytt vinningstillögunni án samráðs við Arkitektanna.
Ég hefði nú haldið að sveitafélag eins og Reykjavík eigi að vita að það þarf að vinna með þeim sem sigra í opnu hugmyndasamkeppni, ekki bara breyta þeirra hönnun að vild án þess að spyrja leyfi. Slíkt er nú talið þjófnaður og síðan lélegt að birta að þetta er frá hönnuðum sem sigruðu. Það er spurning hvort þeir geti farið fram á skaðabætur frá Reykjavíkurborg? Hvernig að þessu var staðið sýnir dómgreindarleysi af hálfu stjórnenda borgarinnar.
Komu ekki nálægt deiliskipulaginu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.