30.9.2013 | 10:09
Íslamskt bull
Þetta er nú meira bullið sem þessi trú og svipuð reynir að stjórna með hræðsluáróði. Það liggur við að ég þurfi að fara að gubba yfir þessu. Að telja fólki trú um að það skemmi eggjastokkanna að konur keyri bíla. Með svona lýðskrumi mun trúin heyra sögunni til.
Konur sem keyra skemma eggjastokkana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta sýnr bara á hvaða IQ stigi múslimskir mullar og immar eru.
Ahmad Seddeq er gott dæmi - og hann er á Íslandi. Þjóðin á von á góðu, ef ekki er spornað við þessum heimsku ofbeldismönnum.
Sjáið fyrir ykkur konu leita ráða hjá Ahmad!!
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 30.9.2013 kl. 10:47
Þetta hefur ekkert með Íslam að gera. Heldur sama "mentality" og við kristnir menn þurftum að þola í mörg hundruð ár frá okkar eigin fólki.
Guðjón E. Hreinberg, 30.9.2013 kl. 10:51
Man nú eftir einhverju svipuðu frá hvítu fólki, sést líka núna að músilmennirnir eru 11 árum á eftir okkur. Þegar bíllinn kom fram á sjónarsviðið þá var talað um að konur væru ekki með líkamsbyggingu til að aka honum, eða svo segir sagan, hehehe...
Með kveðju
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 30.9.2013 kl. 11:20
100 árum átti þetta að vera en ekki 11...
Held ég þurfi að ritskoða þetta betur svo ég detti ekki í mbl-gryfjuna.
Kveðja
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 30.9.2013 kl. 11:22
Það er hins vegar ekki bull að karlmenn sem keyra á holóttum vegum skemma nýrun sérstaklega hafi þeir ekið SKODA hér fyrr á árum., ég hef sannanir fyrir því.
Stefán Þ Ingólfsson, 30.9.2013 kl. 11:44
Allar þessar blessuðu konur, sem að undanförnu hafa verið að fagna auknum áhrifum múslima á Íslandi, hljóta að skila strax inn ökuskírteinunum sínum
Þórir Kjartansson, 30.9.2013 kl. 11:59
Samkvæmt Saudi-Arabískum lögum er konum ekki bannað að aka bíl, en þær fá ekki heldur ökuskyrteini frá hinu opinbera og þess vegna getur lögreglan stoppað þær.
Það þarf að setja á þær "fatwa", Islamskt bann og hefur Sheikh Saleh al-Lehaidan, höfundur vitleysunnar, vald til þess.
26. oktober ætla Saudi-Arabískar konur að mótmæla og aka um allt landið eftir bestu getu.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 30.9.2013 kl. 15:01
Ath: "Fatwa" merkir í raun undantekningar og Islam er með endalaust "fatwa", því það eru svo miklar mótsagnir í trúarbröðunum, að það þarf alltaf að setja upp undantekningar.
Ramadan, um sumar, á norðurlöndum er gott dæmi. Þú mátt ekki svelta lengur en 18 tíma.
( Getið þið séð fyrir ykkur afköst þessa fólks á krefjandi vinnustað, eins og til dæmis á Makríl vertíð?).
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 30.9.2013 kl. 15:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.