18.7.2013 | 12:05
Islamisk réttlæti þegar konu er nauðgað
Ung norsk kona var nauðgað í Dubai og þegar hún kærði var henni varpað í fangelsi fyrir kynlíf utan hjónabands. Er þetta ekki íslam rétt lýst karl rembu trú sem verndar nauðgara". Þessi trú gengur ekki út á nein mannréttindi fyrir konur, heldur er þetta kúgun í nafni einhverjar trúar sem jú drepur í nafni Guðs.
Við eigum að senda tölvupóst eða fax til að mótmæla þessu
Hér kemur heimilisfang sendiráðs í London:
United Arab Emirates
Embassy of the United Arab Emirate
30 Prince's Gate
GB London SW7 1PT
Tel.: (+44-20) 7581 1281
Fax: (+44-20)7581 9616
Tölvupóstur: pruk@mofa.gov.ae
netfang: www.uaeembassyuk.net
Látum heyra í okkur!
Var nauðgað og fékk langan dóm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 12:12 | Facebook
Athugasemdir
Og svo er ætlast til að við bjóðum moskuna velkomna !
Nei takk !
Ekkert á móti þeirra trú, en hún er best stunduð í þeirra heimlandi.
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 18.7.2013 kl. 12:26
Sammála þér Birgir
Ómar Gíslason, 18.7.2013 kl. 12:48
Nei, við byggingu moskvunnar !! Islam og Ísland á ekkert sameiginlegt. Ekkert !
Takk fyrir póstinn !
Sigrún Lára Shanko (IP-tala skráð) 18.7.2013 kl. 12:49
Birgir. Þeir sem eru að óska eftir að fá að byggja mosku hér á landi eru ÍSLENDINGAR sem hafa aðra trú en þú. Þeir eru því í sínu heimalandi og eru að óska eftir að fá að njóta jafnræðis á við aðra íslendinga sem eru annarrar trúar en þeir.
En það er lýsindi fyrir fátæktina í málflutningi ykkar sem eruð á móti mosku hér á landi að vilja beita tiltekin hóp íslendinga misrétti af því að trúbræður þeirra í annarri heimsálfu fara illa með konur.
Sigurður M Grétarsson, 18.7.2013 kl. 13:15
Sigurður.
Ekki þekkir þú íslam mikið.
Í íslam er konan einkins viðri, og kemur það fram í öllum löndum sem aðhyllast íslam.
Ættir aðeins að lesa þér til um það.
Markús Orri (IP-tala skráð) 18.7.2013 kl. 14:02
Gott hjá þér. Búinn að senda eftirfarandi:
Bad day.
If a woman is raped in a muslim country she is judged for wohoredom and sometimes stoned to to death. What a disgusting idioty.
With disgust. AG
Aðalsteinn Geirsson (IP-tala skráð) 18.7.2013 kl. 16:00
Lesið pistilinn og fræðist um þessa villutrú sem menn hver um annan þveran í nafni umburðarlyndis vilja byggja yfir. Þessi málflutningum er ekkert annað en skoðanakúgun þar sem þeim sem hafa kynnt sé málið og setja sig upp á móti þessum áformum múslima á Íslandi eru svo kallaðir öllum illum nöfnum. Upplýstir menn þurfa ekki að lesa lengi eða líta langt frá sér til að uppgötva að þessi trúarbrögð eiga ekkert erindi hingað.
http://landsmenn.is/index.php?id=23&activemenu=23&PHPSESSID=i6sqdgi45qja9e8rna9cg0kdm51aia0m&art=205
Þorsteinn Svavar McKinstry (IP-tala skráð) 18.7.2013 kl. 16:09
sigurður þú ert eitt naut heimskasta eintak sem til er. rökræðing þín er virkilega asnaleg og barnaleg. og hvað með það þó 1, 2 eða 5000þúsund ÍSLENDINGAR séu að biðja um moskuna! það þýðir ekki að augu islamistana frá arabaríkjunum beinist hingað því allir þessir aumingjar vilja stjórna og hvað er betra en lítið ílla heimskt land sem er hreint af öðrum öfga íslam trúa shit þá er ekki erfit fyrir þá að koma. sá sem nær athygli aðra þarf ekki að leggja mikið á sig til að ráða hvernig og hvað þeir hugsa og vilja gera, það byrjar allt lítið, áður en islam trú ætti að vera treistandi þá ættu þeir að taka til í sínum löndum.
það var ekki erfit fyrir hitler að heilaþvo þjóð sína, svo ekki halda að það verði eithvað erfiðara fyrir þessa öfgatrúa menn að heilaþvo þessar hræður sem eru hér.
burt með allt trúar bull, sumir íslenskir prestar eru barna níðingar og hafa vernd kirkjunar
trúar hús er næst því að vera svipað og diplómant friðhelgi,
ragnar (IP-tala skráð) 18.7.2013 kl. 19:06
Ragnar. Þessi orð þín um mig segja meria um þig en mig. Og bullið sem veltur út úr þér er með eindæmum. Höfum það bara í huga að fólkið sem býr í Arabalöndum hefur ekki dvalar eða atvinnuleyfi hér svo það getur ekki komið hingað bara af því að það vill. Þessi ríki eru ekki aðilar að EES samningum. Ísland hefur ekki haft mikið aðdráttarafl fyrir þá sem þar búa hingað til og það breytist ekkiert þó moskan hér á landi fari úr skrifstofuhúsnæði í sérbyggða mosku.
Markús Orri. Jú ég hef einmitt lesið mig til og farið á fyrirlestra hjá mönnum með sérþekkingu á Islam þar með talið íslenskum prófessor við bandarískan háskóla sem hefur sérþekkingu á Arabalöndum og Islam. Þess vegna veit ég að þeir aðilar sem eru að berjast á móti mosku hér á landi fara með rakið kjaftæði.
En varðandi það sem sú grein sem hér er ritað fjallar um þá er sú meðferð á konum sem þar kemur fram bundin við tiltekin lönd en ekki neina sérstaka trú. Það er mjög mismunandi milli landa múslima hvernig ferið er með konur. Staða kvenna er síst betri í biblíunni en kóraninum.
Það er alls konar slæm hegðun manna sem kennd er við Islam. Fyrir utan slæma meðferð kvenna og heiðursmorð þá hafa menn verið að klína umskurði stúlkubarna á Islam. Staðreyndn er sú með öll þessi atriði að þetta tíðkast í sumum ríkjum múslima en ekki öðrum. Öfugt við það sem margir halda þá ríkir trúfrelsi í flestum þeim ríkjum þar sem Islam eru ríkjandi trúarbrögð. Því er mikill fjöld kristinna hópa og fylgjenda annarra trúarbragða í þeim ríkjum sem þessi hegðun er viðhöfð. Og staðreyndin er sú að þessi hefðun er alveg jafn algeng algeng meðal kristinna íbúa þessara landa eins og múslimskra íbúa þeirra. Það hafa rannsóknir sem berðar hafa veri í sumum þessara landa sýnt. Undnantekningar frá því eru samfjélög í þessum löndum sem hafa snúist til kristni fyrir tilstilli vestrænna trúboða. Þar koma til þau vestrænu áhrif sem þessir trúboðar hafa haft á fólkið en ekki kristin áhrif þeirra á það.
Bara í féttum Rúv í kvöld var sagt frá meðferð á konum á Ítalíu. Þar er um kristna Evrópubúa að ræða. Ætli ástandið sé nokkuð skárra í Vadikaninu?
Hér eru því um að ræða vandamál sem tengd eru sumum löndum en ekki trúarbrögðunum sem þar eru ríkjandi. Þetta eru siðir sem voru komnir til löngu áður en þessi trúarbrögð bárust til þessara landi.
Sigurður M Grétarsson, 19.7.2013 kl. 00:00
sigurður komdu þér undan steininnum og áttaðu þig á því að við erum laungu byrjuð að hætta að snerta biblíju! þó en sé til stakar hræður sem snerta hana enþá.
og vertu ekki að tala um bíblíjuna til að rétlæta annað! engin nokur einasti maður hef ég séð að skrifi hér um að bíblíjan sé eithvað betri!! nema nokrar hræður sem eru öfga kristnir
hver er ekki pirraður yfir arionbanka hræðunum í kringlunni? sem reyna að troða eithverju drasli yfir fólk sem er að ganga þar framhja, sumir samþykja það BARA til að komast leiðar sinnar óáreit.
ragnar (IP-tala skráð) 19.7.2013 kl. 10:59
Birgir Guðjónsson: Af hverju eigum við að leyfa eina tegund Abrahamískra bænahúsa en ekki aðra?
Vegna þess að kristin trú var þvinguð yfir okkur fyrir 1000 árum?
Í guðanna bænum ekki yfirfæra á fimmtung mannkyns það sem sum islömsk ríki eru að gera en ekki önnur. Það eru ekki allir múslimar kvenhatar rétt eins og allir kaþólikkar eru ekki barnaperrar.
Hvernig væri t.d. að kynna ykkur múslima hér á landi? Þetta er mjög takmörkuð og einhliða sýn sem maður fær á þessum heimi í gegnum mainstream fjölmiðla.
Hallgeir Ellýjarson, 19.7.2013 kl. 11:09
Kristið réttlæti í drápsmálum: Ef blökkumaður er skotinn til bana að tilefnislausu er fyrst beðið í 6 vikur með að handtaka morðingjann, sem síðan er dæmdur saklaus! Þetta gerðist nýlega í kristnasta landi kristninnar.
Brynjólfur Þorvarðsson, 19.7.2013 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.