Einokunarstaða er úrelt fyrirbæri

Vill óska buy.is til hamingju með að vera með samkeppni. Einokunarstaða var í gildi hér á árum áður en í dag er það löngu hætt. Það eina sem hægt er að fá er að vera með sölurétt fyrir viðkomandi fyrirtæki en það veitir ekki einkarétt á að selja viðkomandi vöru. Þannig að hver sem er getur selt hvaða vörur sem er svo framalega sem hún er löglega framleidd.

Meira virka samkeppni! Takk fyrir


mbl.is „Umhugað um að halda einokunarstöðu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samkeppni er að hinu góða en það er nauðsynlegt að hún sé heiðarleg. Friðjón borgaði hvorki tolla né skatta við innflutning og samkvæmt honum

sá hann ekkert athugavert við það.

http://www.dv.is/frettir/2013/1/8/kennitoluflakk-er-ekki-einu-sinni-sidlaust/

Magnús (IP-tala skráð) 22.6.2013 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband