Fornmunasmygla eða góð eftirlíking

Hvað veit ferðamaður sem er að kaupa einhverja muni í viðkomandi landi ef landið sjálft er ekki að kynna þær leikreglur á hann að bera ábyrgð á slíku? Hins vegar þurfum við að hafa það í huga að ef einhver steinhlussa frá tímum Rómverja er seld á 30€ þá myndi ég halda að þetta væri góð eftirlíking frá Kína. Í dag eru eftirlíkingar svo góðar að fagmenn eiga erfitt að greina á milli hvað er hvað.
mbl.is „Hélt að þetta væri löglegt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Þeir eru ekkert að kynna hvað má og hvað má ekki því það er þeirra hagur að fá inn sektargreiðslur. Þetta eru engin börn. Hér opnum við landið fyrir allskonar lið hvort sem það eru glæpagengi, sjúklingar eða pólitískir ferðamenn sem vilja kaup og uppihald. Þú finnur þetta allt á netinu alveg eins og þú værir að fara sem túristi sjálfur. Við erum með ógrynni að sjúklingum sem koma beint hingað eins og þeir gera í Bretlandi. Lög segja að maður sem á ekki pening skal fá læknishjálp strax.

Valdimar Samúelsson, 13.3.2013 kl. 13:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband