17.8.2012 | 09:29
Mikið gert úr hækkun DAX
Alltaf gaman að sjá hvað gert er mikið úr hækkun á hlutabréfamarkið í evrópu. Sérstaklega núna þegar Þýska DAX hlutabréfavísitalan fór yfir 7.000 stiga markið. Síðast fór hún það 2 apríl 2012. En ef við skoðum þessa vísitölu annars vegar miðað við í dag og yfir 5 ára tímabil. Þá kemur í ljós að hún er við það að ná hámarki og er að stefna niður á við aftur. Það er ekki hægt að mæla hagkerfi Þýskalands eftir þessari vísitölu þar sem fjármagnið flæðir fram og til baka.
Í okkar landi höfum við fjármagn sem hægt er að segja sé „hrætt" eða „stressað" þar sem stjórnvöld setja á skatta og virðisaukaskatt eftir hvað þeim finnst, fjármagn í slíku landi getur aldrei gert neitt gagn þökk sé stjórnvöldum.
En með því að skoða hvernig hún hefur verið síðustu 5 ár sjáum við sveiflurnar, þannig má gera ráð fyrir að hún hafi náð ákveðnu hámarki og mun stefna niður á við aftur.
![]() |
DAX yfir sjö þúsund stig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.