20.7.2012 | 09:22
Einn af reyndustu hagfræðingum AGS hættir...
...og segir að þá skorti leiðtogahæfileika (CNN). Peter Doyle hefur starfað hjá þeim síðustu 20 ár og vandar þeim ekki kveðjurnar. Hann segir:
"The fund for the past two years has been playing catch-up and reactive roles in the last ditch efforts to save it."
og líka:
"The institution's lack of decisive action, Doyle says, has left "the second global reserve currency (the euro) on the brink."
Er ekki þetta eitt af grunnvandamálum okkar í dag við höfum stjórnmálamenn sem eru fastir í pólitískum skáp og ná þá ekki að horfa fram á veginn og spyrja sig. Hvar eru tækifærin og fara eftir þeim.
Líf á evrópsku mörkuðunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.