19.5.2012 | 09:13
Pol Pots og íslenska ríkisstjórnin
Hér kemur enn ein birtingarmynd af þeim öfgum sem ráða hér á landi. Það má helst líkja þessu við stjórn Pol Pots. Það er verið að skuldsetja tekjur fram í tíman án þess að nokkuð sé öruggt að þessar tekjur munu skila sér í hús. Það sem líka gleymist er að með hinum hugsanlegu nýju gjöldum á sjávarútvegin þá mun tekjur til ríkisins dragasaman sem því nemur. Hvar ætlar þá stjórnvöld að fá þær tekjur? Auk þess að sú sala sem verður á eign ríkisins í bönkunum hljóti að fara til að greiða niður það lán sem ríkið tók út af því máli.
Þetta er örugglega eitt dýrasta kosningarloforð, sem þessi stjórn Pol Pots mun standa fyrir og jafnvel ríkisstjórn fyrr og síðar. Við þurfum að losa okkur við þessar öfgar sem ráða för, það er hægt að kalla þetta Öfgalandið Ísland í dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.