11.12.2011 | 22:28
Nýja Photoshop gellan
Verður Lindsay Lohan nýja Photoshop gellan? Miðað við hennar lifnaðarhætti er það spurning um hvort Photoshop gerir fyrir þessa útdó... gellu að algjör dundir!
Það er reyndar alveg merkilegt hvað Photoshop getur gert fyrir mann! Sem dæmi þetta
eða þessi frábæra megrun (fyrir og eftir)!
Þurfum við í dag nokkuð af skurlæknum af að halda bara góðann eða góða sem kann á Photoshop?
Hér kemur smá kennsla á youtube
Hér kemur um hvað Photoshop getur gert
Hér kemur Extreme Makeover
og hér kemur af frægu fólki með smábreytingum fyrir myndgæðum!
Það þarf ekki alltaf að trúa sem þú sérð á pappír. Í dag er ekki lengur spurning um ljósmyndarann heldur sá sem sér um myndvinnsluna.
og að lokum þetta, frægar og gerða með +++ þyngdarvandamál sjón er sögu ríkari
Ekkert eðlilegra en að sýna nekt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er sama fyrirbærið og trúin á álfa hér áður fyrr. Við trúðum á óraunverulegan heim með fremur myndarlegu fólki sem lifði í björtum og hlýjum húsakynnum við sómasamleg efni. Öfugt við það sem þorri þjóðarinnar upplifði í sínum eigin raunheimi.
Núna trúum við á óraunverulegar birtingarmyndir raunverulegs fólks. Trú okkar er staðfest með því að við beinlínis kaupum tímaritin með fólkinu (sem er í raun ekki til).
Sami hluturinn í grundvallaratriðum, ekki satt? Fótósjóppuð fyrirsæta er álfkona nútímans.
Hulda (IP-tala skráð) 12.12.2011 kl. 09:45
Alveg hjartanlega sammála þér Hulda.
Ómar Gíslason, 12.12.2011 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.