Ber lögreglunni að vera mannlegir skildir?

Svarið er NEI. Þeim ber ekki að vera einhverjir mannlegir skildir ef þeir eiga að vera það, þá þarf þetta lið sem stjórnar landinu að greiða í samræmi við það. En samkvæmt lögum eiga þeir að veita t.d. yfirvöldum vernd (sjá 1. gr. Hlutverk lögreglu) en bera ekki að vera mannlegir skildir.

Þess vegna þurfa stjórnvöld að sjá til þess að þeir hafi mannsæmandi laun og spari ekki það mikið í lögreglunni að hún geti ekki séð um starf sitt. Ef sparnaður verður það mikil hjá lögreglunni þá er hætt við að réttarríkið virkar ekki lengur.

lög um lögreglunna: http://www.althingi.is/lagasofn/nuna/1996090.html


mbl.is Skjöldur milli þings og þjóðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þeim ber líka að greiða götu borgaranna og gæta hagsmuna þeirra.

Augljóslega gera þeir það ekki með því að reisa girðingu í veg fyrir þá eða halda hlífiskildi yfir andstæðingum almannahagsmuna.

Lög eru full af þversögnum. Sem gera það oft erfitt að framfylgja þeim.

Guðmundur Ásgeirsson, 2.10.2011 kl. 06:18

2 Smámynd: Ómar Gíslason

Rétt hjá þér Guðmundur, þeim ber líka að verja borgaranna.

Ómar Gíslason, 2.10.2011 kl. 08:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband