Evran og dauðateygjan

Á aðeins þremur mánuðum náðu hlutabréfaverð í bankalandi evrunnar að lækka um allt að 50% eins og hjá hinum Franska banka Societe Generale. Það hlýtur að vera heimsmet! Þess vegna er það mjög kómískt að einmitt þá tjáði evru Gylfi um ágæti þess miðils sem kletts sem alla vega virðist standa á brauðfótum. Þar sem allir eru á harðahlaupum frá og spurning er hvenær kemur áhlaup á bankanna í evrulandinu góða?

Eitt er víst að öll heimsveldi hafa hrunið, reyndar náði evran og esb ekki að verða heimsveldi nema hugsanlega í Brussel og hjá Samfylkingunni. En öll heimsveldi hafa hrunið og þau hrundu öll innan frá að undanskildu Inkunum. Þessi gúmmímyntin evran byrjaði að hrynja um leyð og hún var stofnuð.

Því hvernig er hægt að 17 mismundandi lönd með mismunandi verðbólgu geti yfirleit sameinast um eina mynt. Það er svona svipað og að sjá sautján einstaklinga saman í sömu nærbuxunum! 


mbl.is 25% lækkun á þremur mánuðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

17 höfða þurs, þar sem 15 eru tungustýfðir. Til að bjarga klúðrinu bjóða Barroso og félagar fullkomna lausn: Enn meira klúður.

Haraldur Hansson, 1.10.2011 kl. 01:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband