Ráðherraræði

Er ekki mesta vandamál Íslands að ráðherrar hafa of mikið vald? Þeir halda að þeir séu í Guð og stjórna í skjóli þess og fyrir flokkinn! Maður fer nú að velta fyrir sér lögum um „Ráðherraábyrgð " og velta fyrir sér hvort Landsdómur á eftir að taka mál fleiri ráðherra?


mbl.is Leynimakk með Magma Energy
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sandy

Sæll Ómar! Ekki spurning þeir hafa allt of mikil völd, eða taka sér þau völd sem þeir vilja. Að sjálfsögðu eiga þeir að vera ábyrgir fyrir þeim ákvörðum sem þeir taka í  umboði þjóðarinnar,og ef þeir brjóta af sér í starfi ætti þeim að vera skylt að segja af sér. Það er t.d. alveg óþolandi að horfa upp á ráðherra sem áttu að taka ábyrgð árið 2008 koma í pontu á alþingi í dag og leggja þjóðinni línurnar.

Sandy, 8.9.2011 kl. 08:01

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Landsdómur er komin í start-holur svo núna er að koma þessari svika Ríkisstjórn frá og kæra hana fyrir að Landráð...

Sandy ég er svo sammála þér.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 8.9.2011 kl. 08:10

3 Smámynd: Ómar Gíslason

Alveg hjartanlega sammála ykkur, ég er alveg kominn upp í kok af óvönduðum ráðherrum.

Ómar Gíslason, 8.9.2011 kl. 08:50

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Alveg rétt.

Nýja stjórnarskráin tekur á þessu ráðherraræði... vonandi verður hún samþykkt.

Sleggjan og Hvellurinn, 8.9.2011 kl. 09:49

5 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Nýju tillögur Jóhönnu um Stjórnarráðið fara yfir það allt og forsætisráðherra ræður öllum hinum ráðuneytunum og hverjir sitja þar. Svo og yfir þjóðlagaraul.

Þá á bara eftir að skipta út "forsætisráðherra" fyrir "Kanslari" og við erum komin til Þýslalands nasismans.

Óskar Guðmundsson, 8.9.2011 kl. 20:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband