18.7.2011 | 00:29
Lengra nær ekki vitið!
Þetta esb apparat er nú að verða eins og gömlu sovétríkin, þar sem engin mátti hugsa án þess að fá skýr skilaboð að ofan. Það besta er að á skilaboðunum var hvað viðkomandi mætti hugsa um!
Ef við horfum nú á mótsögnina þau vilja stofna: nýtt matsfyrirtæki sem mótvægi við þau matsfyrirtæki sem hafa lækkað lánshæfiseinkunnir nokkurra evrópskra ríkja". Erum við ekki að sjá gamla gúllakið vakna til lífsins að nýju. Ætlar þá þetta klikkaða apparat að falsa bókhaldstölur? Bara til að það lítur vel út á blaði? Þegar einhver dettur í hug að hugsa svona, þá er endirinn í nánd.
Merkel vill nýtt matsfyrirtæki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.