8.6.2011 | 10:53
Skuldatryggingarálagið undir 200 punktum
Skuldatryggingaráliag íslands er núna undir 200 punktum! Til hamingju þeir sem sögðu NEI við Icesave og það góða er að sjávarútvegurinn er að draga vagninn á meðan allt annað er að draga saman. Það er ekki nema von að núverandi stjórn Stalíns vilji hefta það!
Sjávarútvegurinn dró vagninn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
En samt sem áður horfa ráðherrar ríkisstjórnarinnar "tómum og lífvana augum" í sjónvarpsmyndavélarnar OG SEGJA AÐ EF ÞAÐ YRÐI KOSIÐ AFTUR UM ICE(L)AVE MYNDU ÞEIR SEGJA JÁ. Þetta eru mennirnir sem telja sig best til þess fallna að tala fyrir málstað Íslands á erlendum vettvangi.
Jóhann Elíasson, 8.6.2011 kl. 11:26
Alveg rétt hjá þér, það besta fannst mér þegar kjáninn Árni sagðist samt mun segja JÁ ef kostið væri núna.
Ómar Gíslason, 8.6.2011 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.