5.4.2011 | 08:48
Lánshæfi Íslands lækkar...
...ef við samþykkjum Icesave.
Samkvæmt Lánasýslunni þá er ríkisábyrgðin núna 1300 milljarðar en við að segja "JÁ" mun hún því hækka upp í 1970 milljarða. Er það sem við veljum? Þessi alþjóðlegur greiningarfyrirtæki horfa á það og mín spá er að hún mun hækka um 150 - 225 punkta eða 1,5% - 2,25%. Það mun hækka vegna þess að við erum að auka ábyrgð ríkisins um 51% miðað við núverandi stöðu.
Inn í þessum 1300 milljörðum eru t.d. lán Landsvirkjunar og það er alveg óþarfi að bæta Icesave inn í það ríkisábyrgðarsafn.
Enn lækkar lánshæfiseinkunn Portúgals | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.