Er stjórnin að berja hausnum við stein?

Er þessi stjórn að berja hausnum við stein? Þessar óformlegu viðræður eru bara til að komast hjá þjóðaratkvæðisgreiðslu. Eigum við að láta bjóða okkur það að einhverjar flatlýs eru alltaf að reyna að taka okkur í ras.... .

Það er ekki verið að hugsa um þjóðarhag! Svona gerðir eru aðför að lýðræðinu en sumir virðast ekki vita hvað orðið lýðræði er eða var.


mbl.is Án samráðs við stjórnarandstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi þjóðaratkvæðagreiðsla er bara skrípaleikur og algjörlega merkingarlaus. Fólk hefur verið heilaþvegið af gamla kolkrabbanum um að þessi þjóðaratkvæðagreiðsla eigi eftir að breyta eitthverju, það er bara enn ein lygin í Sigmundi.

Bjöggi (IP-tala skráð) 2.3.2010 kl. 16:45

2 Smámynd: Ómar Gíslason

Nei hún er ekki skrípaleikur! Lögin sem samþykkt voru á Alþingi með 33 móti 30 hafa ekki verið tekin til baka og það gildir. Við erum að kjósa um þau lög sem Forsetinn hafnaði.

Ómar Gíslason, 2.3.2010 kl. 17:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband