Siðferðislegt hrun

Það er nú hægt að tala um Siðferðislegt hrun við lestur á þessari grein. Í dag er ég hættur að skilja orðið „Siðferði" sérstaklegt í samhengi við orðið banki eða fjárfestingarfélag. Hér á árum áður var orðið BANKI = traust og öryggi, núna er það komið í = gróðabrask og mafíustarfssemi í mínum huga.

Þrátt fyrir alla þá þúsundum milljarða sem Bandaríkjastjórn hefur ausið í þessa gróðahýdd sem virðist að einhverju leyti vera botnlaus. Þá greiði þeir sé út bónusa eins og ekkert sé sjálfsagðara. Þeir sjá sér ekki sóma í því að skila einhverju af því fjármunum sem þeir fengu af skattfénu. Í raun ætti ríkisstjórnir að krefjast þess.

 


mbl.is Kaupaukar upp um 17% í fyrra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband