19.2.2010 | 23:44
Njósnað um nemendur...
Þessi frétt er nú meðal þeirra ótrúlegustu... skólaskrifstofa gaf 1800 nemendur fartölvu síðan var nemandi ávítaður af skólaskrifstofu fyrir óviðeigandi hegðun á heimili sínu". Í ljós kom að skólaskrifstofn var með sönnunargagn frá vefmyndavél í hans eigin fartölvunni. Hvað er hægt að ganga langt í að fylgjast með? Er í raun aldrei hægt að fá að vera í friði án þess að einhver sé að kíkja í koppinn? Ég fer að spyrja hvað er frelsi?
Skólar kærðir fyrir vefnjósnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.