Nýtt met

Það er mjög erfið spor að missa eignina sína, en ætli þetta sé ekki nýtt met svo er spurning er þetta upphafið á hrinu uppboða. Svo horfir maður á ríkisstjórnina vera með úrræði eins og þau séu ekki í takti við tíman.

Listin að stjórna felst ekki í því að vera eins og grýla á aðra heldur kunna þá list að nýta sér hæfileiga annarra.


mbl.is Uppboð auglýst á 150 eignum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta er bara toppurinn á ísjakanum, hvað skeður eftir 1 feb. þegar rennur út frestunin sem margir fengu og hvað skeður þegar allar frystingar á erlendum lánum og öðrum lánum verða afþýdd...það er bara verið að velta vandunum á undan sér en engar raunhæfar aðgerðir sem bjarga til langframa.

thorsteinn (IP-tala skráð) 9.1.2010 kl. 11:29

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já því miður er ekki nóg gert bara að bankarnir og fjármagnseigendurnir fái að lifa þá er stjórnin ánægð hvað gekk henni til að með nauðgun á Icesave á hendur okkur hverjir eru að toga í spotta maður bara spyr sig.

Sigurður Haraldsson, 10.1.2010 kl. 19:51

3 Smámynd: Ómar Gíslason

Það er rétt hjá ykkur svo heyri maður í sjónvarpinu að þau eru undrandi að svo margir eru að fara á uppboð hjá Íbúðarlánasjóði. Ég fer að velta fyrir mér hvort þau séu nokkuð á landinu.

Ómar Gíslason, 19.1.2010 kl. 02:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband