Sekt eftir verðgildi

Ég vil kjósa þetta frétt vikunnar. Dómstóll í Sviss var með umferðasekt uppá kr. 32,5 milljónir vegna hraðaksturs, en upphæðin var fundin út vegna auðæfa sem fékk sektina. Það er nú spurning hvort þetta gæti verið góð tekjuleið fyrir lögregluna hér á landi.
mbl.is Þarf að greiða 32 milljóna kr. umferðarsekt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skora á lögguna hér að taka þetta upp

Birgir (IP-tala skráð) 8.1.2010 kl. 17:59

2 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Varla. Hér á fólk bara skuldir. Lögreglan þyrfti þá væntanlega að borga fólki fyrir að keyra of hratt.

Páll Geir Bjarnason, 10.1.2010 kl. 02:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband