Er hún íslensk?

Það er alveg stórmerkilegt hvað koma miklar fréttir af ákveðnum einstaklingum, það er eins og þeir eru með fastan fréttadálk allsstaðar. Ef ég myndi ekki vita betur þá myndi ég halda að Paris Hilton væri „made in Iceland". Ég veit orðið meira um hennar einkalíf en minna vina. Sumir hafa sagt við mig að hún væri tákn fyrir þessa heimsku ljósku en í raun er hún frægasta VÖRUMERKIÐ ÉG. Á tíma var hún með verðskrá í gangi ef hún kæmi í partý til þín á gamlárskvöld þá myndir þú þurfa að reiða fram 25 milljónir $ ég held örugglega að hún taki ekki Visa raðgreiðslur.

Hefurðu spáð í þitt vörumerki ÉG? Hlúir þú af því og reynir að byggja það upp? Miðað við hvernig ráðherrar tala þá eru þeir ekki að halda uppi vörumerki Íslands sem skiptir máli fyrir okkur öll.


mbl.is Gifting í vændum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband