Færsluflokkur: Umhverfismál

Klikkuð ákvörðun!

Þessi ákvörðun hins klikkaða borgarstjórnar meirihluta að loka fyrir alla umferð frá Vatnsstíg að Skólavörðustíg er einhver sú allra vanhugsaðasta sem gerð hefur verið. Ekkert samráð var við þá sem eru með verslun við götuna né var hugsað út í það að nú fer umferðin niður Vatnsstíginn og þá myndast umferðateppa á horni Hverfisgötu og Vatnsstígs.

Umferðateppan er á þvílíkum toga að það er spurning um mengunin getur orðið það mikil að það ekki er holt fyrir gangandi að vera þar á ferð. Ef til vill ætlar þessir snillingar heimskunnar að loka bara fyrir allan akstur niður laugaveg til að forðast þessa mengun við Vatnsstíg!

Það er nú til rannsóknir sem sýnir að aðalgötunar sem eru vil skipulagðar miðað við umferð og gangandi laða að sér miklu fleiri en ella.


mbl.is „Lítið samráð haft um lokun“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband