Færsluflokkur: Dægurmál
9.1.2014 | 11:14
Smálánabullið
Tvær blokkir á smálánamarkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
11.12.2013 | 11:32
ESB bull
Þetta ESB er furulegt fyrirbæri og fer að líkjast meira og meira forræðishyggju Stalíns. Núna vill þetta furðulega fyrirbæri setja lög um að hámarks afkastageta á ryksugum verið 900 vött (frá árinu 2017) en það byrjar á næsta ári þar sem hámarkið verið 1600 vött.
Ég efast að þessir snillingar hafi nokkru sinnum ryksugað sjálfir. Ef þú vilt eyða helmingi lengri tíma í að ryksuga og samt er það ekki vel gert þá er 900 vött góð fyrir þig. Það sem þeir gleyma er að sá sem stingur ryksugu í samband við rafmagn borgar sjálfur þann kostnað (ef hann er á sínu heimili).
Svona lagafyrirbæri eru esb til vansa og hindra um leið framþróun og hún bitnar eingöngu innan esb. ESB er svo upptekið af sjáfum sér að það hreinlega gleymir þeim sem búa og lifa innan þeirra girðingar.
ESB minnkar aflið í ryksugunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.11.2013 | 18:25
Hrikalega myndir frá Filippseyjum
Að vera veðurteppt á Keflavíkurflugvelli eru smámundir miðað við myndirnar sem eru frá Filippseyjum. Í borginni Tacloban er talið að um 10.000 séu látnir. Það getur ekki annað verið en að þeir óski eftir alþjóðlegir hjálp.
Hægt er að sjá þær á t.d. MailOnline: http://www.dailymail.co.uk/news/article-2496954/Philippines-super-typhoon-Haiyan-powerful-storm-history.html
Veðurteppt á Keflavíkurflugvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2013 | 16:48
Skipulagsklúður stjórnar Reykjavíkurborgar
Það er greinilegt að þeir sem stjórna Reykjavíkurborg vita hreinlega ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga.
Deiliskipulag Gamla hafnarsvæðisins er eitt af þessum klúðri í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að þetta hafi verið gert, byggt á rammaskipulagi Graeme Masse Architects. Arkitektastofan átti vinningstilögur hafa nú hafnaði því að komið nálægt þessu þar sem Reykjavíkurborg hefur breytt vinningstillögunni án samráðs við Arkitektanna.
Ég hefði nú haldið að sveitafélag eins og Reykjavík eigi að vita að það þarf að vinna með þeim sem sigra í opnu hugmyndasamkeppni, ekki bara breyta þeirra hönnun að vild án þess að spyrja leyfi. Slíkt er nú talið þjófnaður og síðan lélegt að birta að þetta er frá hönnuðum sem sigruðu. Það er spurning hvort þeir geti farið fram á skaðabætur frá Reykjavíkurborg? Hvernig að þessu var staðið sýnir dómgreindarleysi af hálfu stjórnenda borgarinnar.
Komu ekki nálægt deiliskipulaginu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2013 | 09:13
Er ESB ekki fyrir alla?
Rúmenía varð aðila að ESB árið 2007 og með því fylgir sá réttur að sögn ESB að 17 lönd eru innri markaður og fólki er frjálst að fara á milli þessara landa sem eitt land. En einhverju hluta vegna finnst frönskum yfirvöldum að Rómanfólkið (sígaunar) ekkert erindi eiga til Frakklands og eru að senda það aftur til Rúmeníu. Það besta er að bæði þessi lönd eru aðilar að ESB.
Þetta sýnir best að ESB er ekki að ganga upp, sama hvað fólki finnst um sígauna og þeirra lífsstíll. Þessi flutningur fer óneitanlega að minna á Hitler og hans flutningi á gyðingum. Ef lönd sem með sama fána, sömu landamæri og sama innri markaða þá hljóta þessi lönd að geta sætt sig við það að það verða fólksflutningar milli þessara svæða. Ef ekki þá er komið stór brotalöm á ESB-kerfið og það byrjar að rotna innan frá. Það er greinilegt að ESB er ekki fyrir alla þegna esb bara suma sem kerfinu líkar. Best er að halda sig utan dyra frá þessu kerfi
Sígaunar sendir úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 09:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
30.9.2013 | 10:09
Íslamskt bull
Þetta er nú meira bullið sem þessi trú og svipuð reynir að stjórna með hræðsluáróði. Það liggur við að ég þurfi að fara að gubba yfir þessu. Að telja fólki trú um að það skemmi eggjastokkanna að konur keyri bíla. Með svona lýðskrumi mun trúin heyra sögunni til.
Konur sem keyra skemma eggjastokkana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
16.8.2013 | 09:26
Flugvöllurinn áfram í Vatnsmýrinni
Ef Reykjavík ætlar að vera höfuðborg landsins verður hún að taka á sig þær skyldur að geta kallað sig höfuðborg. Með því að flytja flugvöllinn burtu er verið að draga mikið úr gæðum og þjónustu heilbrigðiskerfisins. Auk þess er öll stjórnsýslan í Reykjavík og það mun auka kostnað þeirra sem þurfa að tengjast henni.
Ef Reykjavík hefur ekki áhuga á að verið kölluð höfuðborg, þá eigum við bara að flytja hana annað og getur t.d. Akureyrir verið fyrirmynda höfuðborg. Þar munu íbúar örugglega taka vel á móti íslendingum en gera ekki eins og þessir frostpinnar sem sitja við stjórnvölin í Reykjavík.
Ef Akureyri yrði höfðuborg landsins þá myndum við örugglega spila þetta:
Vilja völlinn áfram í Vatnsmýri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 09:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2013 | 10:10
Úrkynjað kredduþjóðfélag
Hvers vegna mega karlar vera berir að ofan en konur ekki? Allt þetta tal um klámvæðingu er komið út í hreinar öfgar. Það má varla sjást brjóst á konu að allar kvenréttindakerlingarnar fari á hliðina, síðan fer maður niður í miðbæ Reykjavíkur og sér þessa gay pride" göngu þar var nú frekar efnislítil fatnaður. Á þá ekki að banna það líka.
En sá sem fékk í verðlaun "léttklæddar konur til að þvo bílinn sinn" eigum við ekki að tússa yfir hlutann af myndi. http://visir.is/fekk-lettklaeddar-konur-og-bilathvott-i-verdlaun/article/2013130819824
Eigum við von á því að það verður stofnuð siðferðisnefnd" sem mun bara tússa yfir myndir af konum sem finnst ekki gott. Ég tek undir orð Megasar sem er höfð eftir Gylfa Ægissyni hvenær verður stofnuð Rassgata" til að auka bullið.
Mikið framboð af klámi á íslenskum niðurhalssíðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
10.8.2013 | 16:04
Nýtt ráð við að uppræta spillingu
Mér finnst þetta snilldarráð hjá Roberto Di Bella dómara við unglingadómstól á Suður-Ítalíu. Mafíuforingjar eru sviptir umsjá barna sinna um leið og þau sýna af sér glæpsamlega hegðun.
Þetta fer að leiða hugann til Íslands hér eru menn helst ráðnir nema í gegnum vini og vandamenn og ekki sé talað um alla drulluna í kringum þessa stjórnmálamenn. Þurfum við bara ekki að fara taka um eitthvað þessu líkt hér á landi til að sporna við allri þessari klíkustarfsemi.
Hér kemur frábært atriði frá Not the Nine O'Clocke News - New Job. Þetta lýsir best hvernig þetta er hér á landi.
Börn mafíuforingja tekin af þeim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.6.2013 | 17:24
Einokunarstaða er úrelt fyrirbæri
Vill óska buy.is til hamingju með að vera með samkeppni. Einokunarstaða var í gildi hér á árum áður en í dag er það löngu hætt. Það eina sem hægt er að fá er að vera með sölurétt fyrir viðkomandi fyrirtæki en það veitir ekki einkarétt á að selja viðkomandi vöru. Þannig að hver sem er getur selt hvaða vörur sem er svo framalega sem hún er löglega framleidd.
Meira virka samkeppni! Takk fyrir
Umhugað um að halda einokunarstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)