Færsluflokkur: Fjölmiðlar

Nýr ritstjóri 365

Er þessi nýi ritstjóri hjá 365 menntaður blaðamaður? Ef svo er ekki, því er ekki menntaður maður í þessari grein ráðinn. Þetta lyktar af pólitískri ráðningu. Hætt er á því að þetta dregur fréttaflutning niður í drullusvað og verður því með óvandaðan fréttaflutning.

Það er íslensk lenska að ráða vini og vandamenn og pólitíska plottara í staðinn fyrir að ráð einstaklinga sem eru menntaðir í viðkomandi grein. Fréttamiðill sem ætlar að láta taka sig alvarlega hlýtur að ráða menntaða einstaklinga í fagið, sérstaklega ef um ritstjóra er að ræða en ekki vini og vandamenn.

 

 

 


mbl.is Jón Gnarr „ráðinn til að hafa áhrif“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband