Færsluflokkur: Menntun og skóli
1.7.2015 | 13:21
Endurhanna námið
Þarf ekki að fara að endurhanna námið sem við kemur heilbrigðisgeiranum. Hægt er að gera það að til að komast í t.d. hjúkrun þarf að sækja um að vera lærlingur og vinnan sem lærlingur felur í sér að vera auk þess í fjarnámi við Háskóla eins og á Akureyri. Með þessu fær viðkomandi laun á meðan hann/hún er við nám og samfélagið fær auk þess vinnu hans á meðan. Síðan myndi viðkomandi heilbrigðistofnun útskrifa viðkomandi lærling. Launin væru miðuð við hversu margar vaktir viðkomandi inni á viku eða mánuði.
Með þessu móti myndu allir hagnast engin námslán þar sem viðkomandi væri í vinnu á meðan.
Segja upp störfum eftir útskrift | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 13:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)