Færsluflokkur: Evrópumál
9.3.2010 | 10:23
Evran og sýndarmennskan
Gengi evrunnar er allt of sterk miðað við hvernig ástand er hjá þeim löndum sem hana hafa. Henni er haldið upp af miklu afli, en ekki spurt um þau lönd og hvernig þeim reiðir af. Það ætti að vera grundvöllurinn því þá myndi hún styrkjast og um leið þau lönd sem hana bera. En allur þessi sýndarmennska í kringum hana er eins og á Íslandi fyrir hrun.
Þurfum við að ganga í samtök eins og ESB sem byggir á sýndarmennsku? Það er ekki reynd að aðstoða Grikki heldur eru þeir kúgaðir í nafni ESB sem eru að leika einhverskonar Guð.
Óvissa í Grikklandi veikir evru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
1.3.2010 | 21:32
Allt það mögulega...
... verður ómögulega. Þetta fer að minna á leitin að síðasta gullinu" hún finnst ef til vill ef ég veit hverju ég á að leita að. Það er eins og ríkisstjórnin sé að reyna að slá kosningarnar af!
Funda mögulega á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.2.2010 | 21:37
Mútur...
Í boðsferð ESB til Brussel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.2.2010 | 01:42
ESB risi á brauðfótum
Það er greinilegt að ESB er risi á brauðfótum. Hvar er þessi innri samstaði og styrkur hjá ESB? Vandi Grikkja á bara að vera vandi Grikkja það eina sem ESB vill er að fá er yfirráð og ekkert annað. Við sjáum hvernig ESB fer með okkur, það eina sem þeir vilja hjá okkur er yfirráð yfir auðlindum og standa sterkara að vígi vegna norðurheimskautið.
Nú sjáum við greinilega að það er að myndast gjá á milli ríkari þjóða inna þrælabandalagsins og þeirra fátækari. Og fátækari þjóðirnar verða meira og meira fátækari á meðan miðstýring eykst. Öll þessi miðstýring minnir mest á Þýskaland Hitlers og eða Sovétríkin sem féllu að lokum. Sem dæmi um ruglið í þessu þrælabandalagi þá er kvóti á innflutning á Bönunum og allar vörur fyrir utan það ber 5% toll. Ef við horfum á þetta ESB dýr úr fjarlægð þá sjáum við mikið stofnanna og miðstýringarvald en á móti stendur það á brauðfótum.
Þjóðverjar andvígir stuðningi við Grikki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |