Flott hjá Elko en "fake" hjá Toys r us

Fór í Toys r us til að skoða og kaupa á þessum „Black Friday" þá fannst mér þeirra tilboð á þessum degi hlægilegt.

Yfir 90% af búðinni var ekki með neitt afslátt heldur það sem var í hillum og voru þær með gulum miða. Í raun voru mjög fáar vörur og það kom út eins og þeir þurftu að losa sig við þessar vörur. 

Takk fyrir Toys r us fyrir lélegan „Black Friday"


mbl.is Vefur Elko hrundi vegna álags
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. nóvember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband