Færsluflokkur: Mannréttindi

Islamisk réttlæti þegar konu er nauðgað

Ung norsk kona var nauðgað í Dubai og þegar hún kærði var henni varpað í fangelsi fyrir kynlíf utan hjónabands. Er þetta ekki íslam rétt lýst „karl rembu trú sem verndar nauðgara". Þessi trú gengur ekki út á nein mannréttindi fyrir konur, heldur er þetta kúgun í nafni einhverjar trúar sem jú drepur í nafni Guðs.

Við eigum að senda tölvupóst eða fax til að mótmæla þessu

Hér kemur heimilisfang sendiráðs í London:

United Arab Emirates

Embassy of the United Arab Emirate

30 Prince's Gate

GB London SW7 1PT

Tel.: (+44-20) 7581 1281

Fax: (+44-20)7581 9616

Tölvupóstur: pruk@mofa.gov.ae

netfang: www.uaeembassyuk.net

 

Látum heyra í okkur!

 


mbl.is Var nauðgað og fékk langan dóm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eiga fatlaðir meira rétt en aðrir?

Maður fer nú að halda að fatlaðir eiga meiri rétt en aðrir. Hins vegar er skömm frá því að segja að ekki mótmælti Öryrjabandalagið með Guðmund formann í broddi fylkingar nýjum lyfjaskatti sem samflokksmenn hans í VG komu á. Það fannst þessum manni allt í lagi! Skattur þessu munu skerja kjör fatlaðra mjög mikið og þessi Vinstri skattur nemur tugum þúsunda. En þessi pólitíska klíka í þessu bandalagi finnst það bara gott að láta fatlaða borga meira, því þetta er jú flokkur formannsins.  

Þessi pólitíska klíka samflokksmanna Guðmundar formanns og VG og Samfylkingin hafa staðið fyrir stórfelldri skerðingu á lífskjörum öryrkja undanfarin ár. Hvers vegna kærir hann það ekki? - Er ekki þessi lækkun sem æðstu menn þjóðarinnar tóku á sig gengin til baka og eftir situr Guðmundur og hans VG-lið.

Í lögum um kosningar til Alþingis segir í:

"86. gr. Ef kjósandi skýrir kjörstjórn svo frá að hann sé eigi fær um að kjósa á fyrirskipaðan hátt sakir sjónleysis eða þess að honum sé hönd ónothæf skal sá úr kjörstjórninni er kjósandi nefnir til veita honum aðstoð til þess í kjörklefanum, enda er sá sem aðstoðina veitir bundinnþagnarheiti um að segja ekki frá því sem þeim fer þar á milli. Um aðstoðina skal bóka í kjörbókina, að tilgreindum ástæðum. Aðstoð skal því aðeins veita að kjósandi geti sjálfur skýrt þeim er aðstoðina veitir ótvírætt frá því hvernig hann vill greiða atkvæði sitt. Óheimilt er að bjóða þeim aðstoð er þannig þarfnast hjálpar".

Þetta er gert til að engin geti haft áhrif á hvað viðkomdi kýs. Ef vinir geta fari líka inn er hægt að misnota sér aðstæður. Enda er starfsmaður Kjörstjórnar bundinn eiði.

Jafnvel þótt fatlaðir hafi athugasemdir við framkvæmd forsetakosninganna er erfitt að skilja hvers vegna ÖBÍ lætur kjaraskerðingar og lyfjaskatt fram hjá sér fara. Þetta lyktar af pólitískum óþef frá Guðmundir og ÖBÍ. Þar sem fatlaðir eru settir í bás hjá VG og Samfylkingunni og látnir sitja og standa eftir þeirra hætti.

PS. Ég læt fylkja með lög um kosningar til Alþingis


mbl.is Vilja ógilda forsetakosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Til hamingju FBI

Núna hefur FBI tekið átak í flestum fylkjum Bandaríkjanna gegn götumellum, í átakinu voru tekið 79 ungmenn frá aldrinum 13-17 ára og yngsta var 9 ára, auk þess voru 104 melludólgar teknir. Í BNA er í mörgum fylkjum kynlífsaldur 16 ára en öðrum er hann 18 ára. Þar sem kom mest á óvart að mæður voru að senda börn sýn í kynlífssölu.

Hægt að sjá þetta hér: http://usnews.msnbc.msn.com/_news/2012/06/25/12403441-79-teen-prostitutes-taken-off-the-streets-in-nationwide-crackdown-fbi-says?lite


Refsing sem leiddi til dauða

Í gær fékk hin 9 ára Savannah Hardin fékk refsingu sem leiddi til dauða hennar. Að sögn þeirra sem næst voru að hún hafa ekki satt rétt frá við ömmu sína og stjúmömmu að hún hafi verið að borða súkkulaði. Þegar þær komust að því þá létu þær hana hlaupa í 3 klst fyrir utan heimilið án drykkjar eða þangað til hún hné niður og lést sína skömmu síðar á sjúkrahús út af þessum hlaupum. Amman og stjúpan hafa nú verið handteknar. Lesa um á MSNBC today: 

http://usnews.msnbc.msn.com/_news/2012/02/23/10484926-cops-grandmother-stepmom-charged-with-murder-after-girl-is-forced-to-run-for-3-hours?ocid=ansmsnbc11

Ég er að velta fyrir gildi mannlegra samskipta ef einstaklingar geta ekki átt samskipti nema með svona ofsafengnum hætti ætti þá ekki að banna þeim að vera með börn?


Takk fyrir mamma fyrir að fæða mig á Íslandi!

Þessi orð komu upp í hugann þegar ég horfði á myndbandið þar sem hersveitir hliðhollum pakistanska hernum myrðir ungling í almenningsgarði. Mig skortir orð til að lýsa þessu nánar...
mbl.is Myrtu ungling fyrir framan sjónvarpsmyndavélar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband