Bull að hækka innistæðutryggingar

Þjóðfélagið í heild sinni mun ekki ráða við þessar hækkanir á innistæðutryggingum. Miðað við gengi 154,81 eins og það er í dag þá færi:

€20.000 > 3.096.200 ísl. krónur í
€100.000 > 15.481.000 ísl. krónur

Þetta væri á pr. reikning þannig er þessi trygging orðin miklu stærri en landsframleiðslan sjálf í landinu. Hvers vegna eigum við að bera ábyrgð á öðrum? Ef þetta verður svona mun þá ríkið þurfa að samþykkja allar lánveitingar sem bankar gera.

Það er miklu betra með því að halda í €20.000 tryggingu en ef þú villt fá hærri þá verður viðkomandi að greiða fyrir það sjálfur. Þannig að bankinn myndi þurfa að senda sýnum viðskiptavinum bréf þess efnis hvora leiðina hann/hún vildi fara a) hámark €20.000 ekkert gjald vegna þess   b) €100.000 greiða þarf gjald vegna þess til tryggingarfélaga.

 


mbl.is Ný tilskipun rædd í byrjun ágúst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. júní 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband