Hlaða rafmagnsbílinn þráðlaust

Það er komin fram ný útgáfa að hlaða rafmagnsbílinn, það er að hlaða hann þráðlaust. Reyndar er þetta alveg stórkostleg lausn og í senn einföld.

http://www.reuters.com/video/2011/08/04/charging-electric-cars-wirelessly?videoId=217893522&videoChannel=74

Ég gef nú ekki mikið fyrir „ný viðmið um eldsneytisnýtingu" við þurfum að þróa bílinn áfram í að nýta annað en bensín. Einhver „ný viðmið" frá stjórnvöldum skapa ekki nýja bíla stjórnvöld ættu að hvetja til framþróunar. 


mbl.is Bílar verði sparneytnari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband