Eru þingmenn vanhæfir?

Ég fer að hallast á það að allir þingmenn séu vanhæfir! Þeir setja jú lögin og eftir þeim fer þjóðfélagið og hvað hafa þeir afrekað HREINLEGA EKKI NEITT. Síðan kemur Atli Gíslason formaður þingmannanefndar og vill ekki tjá sig um hvort landsdómur verði skipaður eru þeir alltaf að hugsa um eigin hag en ekki þjóðfélagsins. Í raun þurfum við að setja Rannsóknarnefnd um Alþingi og störf þess.

Þegar þjóðfélagið féll á vakt Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks þá eru ennþá 3 ráðherrar sem voru í þeirri stjórn og eru ennþá í stjórn og það eru: Jóhanna, Össur og Kristján. Ég vil gera það að kröfu að þeir sjái nú sómann sinn í því og fari úr stjórninni. Er þetta pakk ekki með sömu ráðin og var þá að sópa öllu undir stól og gera ekki neitt?


mbl.is Landsdómur kallaður saman?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Ættu öll að fara frá og boða ætti til nýrra kosninga

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 13.4.2010 kl. 19:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband