Eru kjúklingabændur eitthvað betri í Danmörku?

Þessi einhliða umfjöllun um kjúklingabændur hér á landi, kemur eins og allt sé miklu betra erlendis.

Hér kemur sýnishorn af kjúklingabónda frá Danmörku og hvernig slátrun á sér stað. Síðan kemur spurning hvaðan í raun koma þeir kjúklingar sem fluttir eru hingað til landsins. Við þurfum hér á landi að hafa upprunnavottorð frá hvaða landi varan er í raun frá. Taíland er fjórða stærsta útflutningslands heims í kjúklingum.

Sem dæmi að Euro Shopper var upphaflega stofnað í Sviss en flutti síðan til Hollands 1/1 2000. Fyrirtækið heitir í raun AMS og hægt að sjá þeirra heimasíðu hér:

http://www.ams-sourcing.com/ams/history/ Hagar gerðust aðilar að AMS árið 2005

 

 


mbl.is Hætti að hindra innflutning á eggjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband