Eiga fatlaðir meira rétt en aðrir?

Maður fer nú að halda að fatlaðir eiga meiri rétt en aðrir. Hins vegar er skömm frá því að segja að ekki mótmælti Öryrjabandalagið með Guðmund formann í broddi fylkingar nýjum lyfjaskatti sem samflokksmenn hans í VG komu á. Það fannst þessum manni allt í lagi! Skattur þessu munu skerja kjör fatlaðra mjög mikið og þessi Vinstri skattur nemur tugum þúsunda. En þessi pólitíska klíka í þessu bandalagi finnst það bara gott að láta fatlaða borga meira, því þetta er jú flokkur formannsins.  

Þessi pólitíska klíka samflokksmanna Guðmundar formanns og VG og Samfylkingin hafa staðið fyrir stórfelldri skerðingu á lífskjörum öryrkja undanfarin ár. Hvers vegna kærir hann það ekki? - Er ekki þessi lækkun sem æðstu menn þjóðarinnar tóku á sig gengin til baka og eftir situr Guðmundur og hans VG-lið.

Í lögum um kosningar til Alþingis segir í:

"86. gr. Ef kjósandi skýrir kjörstjórn svo frá að hann sé eigi fær um að kjósa á fyrirskipaðan hátt sakir sjónleysis eða þess að honum sé hönd ónothæf skal sá úr kjörstjórninni er kjósandi nefnir til veita honum aðstoð til þess í kjörklefanum, enda er sá sem aðstoðina veitir bundinnþagnarheiti um að segja ekki frá því sem þeim fer þar á milli. Um aðstoðina skal bóka í kjörbókina, að tilgreindum ástæðum. Aðstoð skal því aðeins veita að kjósandi geti sjálfur skýrt þeim er aðstoðina veitir ótvírætt frá því hvernig hann vill greiða atkvæði sitt. Óheimilt er að bjóða þeim aðstoð er þannig þarfnast hjálpar".

Þetta er gert til að engin geti haft áhrif á hvað viðkomdi kýs. Ef vinir geta fari líka inn er hægt að misnota sér aðstæður. Enda er starfsmaður Kjörstjórnar bundinn eiði.

Jafnvel þótt fatlaðir hafi athugasemdir við framkvæmd forsetakosninganna er erfitt að skilja hvers vegna ÖBÍ lætur kjaraskerðingar og lyfjaskatt fram hjá sér fara. Þetta lyktar af pólitískum óþef frá Guðmundir og ÖBÍ. Þar sem fatlaðir eru settir í bás hjá VG og Samfylkingunni og látnir sitja og standa eftir þeirra hætti.

PS. Ég læt fylkja með lög um kosningar til Alþingis


mbl.is Vilja ógilda forsetakosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég finn einhverja ólykt af þessu máli ef satt skal segja.  Vonandi verður þetta mál ekki til að öryrkjar missa goodwill landans.  Ég er á sama máli og þú hvað með mín mannréttindi eftir að hafa farið og kosið?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.7.2012 kl. 21:27

2 Smámynd: Ómar Gíslason

Ég er alveg sammála, það er einhver óþefur af þessu 

Ómar Gíslason, 18.7.2012 kl. 21:34

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er sannfærður um að þarna er verið að misnota ÖBÍ í pólitískum tilgangi.

Jóhann Elíasson, 18.7.2012 kl. 21:38

4 Smámynd: Ómar Gíslason

Þarna hitturður naglann á hausinn (á Guðmundi)

Ómar Gíslason, 18.7.2012 kl. 21:53

5 identicon

Hæstiréttur styðst að sjálfsögðu við kosningalögin í sínum úrskurði en ekki einhver svikin loforð stjórnmálafólks.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 18.7.2012 kl. 22:43

6 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

það hefur altaf verið Pólitískur óþefur af Guðmundi sem formann ÖBÍ og hvers vegna bað hann ekki um ógildingu síðustu Alþingiskosninga? Víða liggur óþefurinn af VG...

Vilhjálmur Stefánsson, 18.7.2012 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband