Óheyrilegt brugðl!

Við lifum á þeim tíma að við þurfum að skoða í hvað peningurinn okkar fer. Það er búið að dynja á okkar skattahækkanir á hækkanir ofan og á eftir að koma fram fleiri hækkanir sem við vitum ekki um enn þá.

Þegar skoðað eru Fjárlögin 2011 kemur upp skondnir hlutir t.d. er:

  • Stjórnlagaþing skráð með upphæð kr. 236,5 milljón (bls. 19)
  • Landsdómur skráður með upphæð kr. 113,5 milljón (bls. 74)
  • Hæstiréttur Íslands skráður með upphæð kr. 171 milljón (bls. 19)
  • og Ríkissaksóknari skráður með upphæð kr. 127 milljón (bls. 75)

Það sem vekur hjá mér furðu er, að stjórnlagaþing er skráð með 236,5 millj. en Hæstiréttur með litlar 171 millj. miðað við hvað mikið er á Hæstarétta næstu tvö árin þá er þetta í raun hlægilegt. Að Landsdómur er skráður með tölu svipuð Ríkissaksóknari er brandari, sérstaklega þegar aðeins einn maður er fyrir Landsdómi en ekki öll gamla stjórnin eins og á að vera.

Það er það mikið eyðsla hjá þessari stjórn, og greinilegt að verið að hampa flokkshugmyndaræði en ekki hlúið að fólkinu í landinu. Að þetta skuli vera í boðið flokka sem kalla sig „flokka hins vinnandi manns". Þetta sýnir það að hið rétta nafn á samfylkingunni er Landráðafylking!


mbl.is Ánægð með samhljóm í ráðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband