Besta mynd um stjórnun

Einn besta mynd sem ég hef séð um stjórnun er án efa myndin Band of Brothers. Hún fjallar um 101 fallhlífarsveit Bandaríska flugherssins og var kölluð e-company (easy company). 101 fallhlífarsveit barðist í seinni heimstyrjöldinni. Þetta er í raun 6 diskar og á hverjum disk eru 2 þættir. Byggðir á staðreynd um þessa frægu sveit.

Í byrjun hvers þáttar þá sjáum við þá á gamalsaldri að rifja upp fyrir hvern þátt. Á diski 3, þáttur 6 „Bastogne" segir einn af þeim: „Hann var lélegur stjórnandi ekki vegna þess að hann tók rangar ákvarðanir, heldur vegna þess að hann tók engar ákvarðanir" síðan sjáið þið hvernig stjórnandi hann var.

Heimasíða meðlima 101 fallhlífarsveitar „e-company" http://www.menofeasycompany.com/home/index.php

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Hundurinn þinn er mikli skárri heimild um söguna en Hollywood og á það líka við um þessi ævintýri.

Bæði Rússar og Þjóðverjar voru langt á undan BNA í fallhlífahernaði og ári áður en þessi tiltekna

fallhlífasveit var kölluð saman gerðu Þjóðverjar innrás á Krít með fallhlífaliði. 

Þegar á fjórða áratuginum voru Rússar komnir með fallhlífar, svifflugur, flutningavélar og þjálfaðan

mannafla til að flytja loftleiðis með hraði HÁTT Í MILLJÓN MANNS.

Baldur Fjölnisson, 19.2.2010 kl. 09:06

2 Smámynd: Ómar Gíslason

Takk fyrir þetta en ég hef eingöngu horft á þessa mynd út frá stjórnun og hvernig stjórnað er, her verður að hafa gott yfirsýn yfir stjórnun.

Ómar Gíslason, 19.2.2010 kl. 09:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband